Ég æfi 4-6x í viku og aldrei meira en 60 mínútur í einu en helst vil ég klára á 45mínútum enda er ég í krefjandi starfi og með 3 börn svo ég vil nýta tímann minn sem best. það er ekkert [...]
Í dag ætlum við að einblína á neðri part líkamans. Taka bruna og keyra allt í gang. Æfingin: Hnébeygjur Hnébeygjuhopp Framstig Framstigshopp Þröngar Hnébeygjur Þröngt framstigshopp 10 [...]
Ef þú ert ekki búin að keyra þig í þessa æfingu þá er málið að kýla á það núna. Mjaðmalyftur, hnébeygjuhopp allt eitthvað sem þú getur gert heima í stofu. Gangi þér vel! kv. Gurrý