Æfing vikunnar

 In Heilsa

Við höldum áfram að setja inn æfingamyndbönd í samvinnu við mbl.is og Skjáinn. Ég er persónulega mjög sátt við þessi myndbönd þar sem þau eru vel gerð og einfaldar æfingar en svínvirka.

 

Æfing vikunnar er

2-5 hringir af

30 sek Hnébeygjur

30 sek Armbeygjur

30 sek Sipp

30 sek hvíld

Fínt að gera hverja æfingu í 30sek og hvíla svo í 30 sek eftir þessar 3 æfingar. Þannig tekur einn hringur 2 mínútur. Gerðu 2-5 hringi af þessu.

 

Það er ekki nóg að horfa heldur verður að framkvæma líka 🙂

 

Koma svo

bestu

Gurrý

Recent Posts

Start typing and press Enter to search

Matarræði biggestMjaðmalyftur góð æfing fyrir rass