Byrjaðu helgina vel !

 In Heilsa

Í dag ætlum við að einblína á neðri part líkamans. Taka bruna og keyra allt í gang.

 

Æfingin:

Hnébeygjur
Hnébeygjuhopp

Framstig
Framstigshopp

Þröngar Hnébeygjur
Þröngt framstigshopp

10 Endurtekningar á hverri æfingu

Takið 4 Umferðir af öllum æfingunum án þess að pása!

 

Kv. Gurrý

Recent Posts

Start typing and press Enter to search

Mjaðmalyftur góð æfing fyrir rassSvona heldur Gurrý sér í formi