• HUGLEIÐINGAR
  • Skilmálar gurry.is
Komdu þér af stað! Komdu þér af stað! Komdu þér af stað!
  • HUGLEIÐINGAR
  • Skilmálar gurry.is

Heilsa

Home » Heilsa
 Hvernig er best að byrja æfa aftur?
0
By Guðríður Torfadóttir
In Heilsa
Posted 11/08/2022

Hvernig er best að byrja æfa aftur?

Það er oft talað um að það þurfi að æfa minnst þrisvar í viku til að ná árangi, fjórum sinnum ef þú ætlar að ná virkilega góðum árangi, enn það er bara ekki satt. Fjöldinn skiptir minna máli en [...]

READ MORE
 Urluð sumarsturlun
0
By Guðríður Torfadóttir
In Heilsa
Posted 05/05/2020

Urluð sumarsturlun

Vá hvað var gaman að taka á móti fólkinu mínu sem loksins gat byrjað að hreyfa sig á skipulagðan hátt. Gleðin skein úr andliti allra og þau sammála um að stærsta áskorunin á meðan ekki var hægt [...]

READ MORE
 2020 – ÁRIÐ ÞITT?
9
By Guðríður Torfadóttir
In Heilsa
Posted 29/12/2019

2020 – ÁRIÐ ÞITT?

Ég skammast mín í hvert skipti sem ég hugsa til baka um allar herferðirnar og auglýsingarnar sem ég tók þátt í að semja og birta hér áður fyrr þar sem lofað var árangri á skömmum tíma í ræktinni. [...]

READ MORE
 Fimm yoga stöður sem þú getur gert hvar sem er
3
By Guðríður Torfadóttir
In Heilsa
Posted 14/01/2018

Fimm yoga stöður sem þú getur gert hvar sem er

Það er frábært að tileinka sér að gera 3-5 yogastöður á dag og halda hverri stöðu td. í 30sek eða jafnvel lengur. Yoga gerir okkur ekki bara sterkari og liðugari heldur líka einbeittari og í [...]

READ MORE
 Viltu betri lífsgæði?
1
By Guðríður Torfadóttir
In Heilsa
Posted 30/10/2017

Viltu betri lífsgæði?

Í öllum þáttaröðum af Biggest loser Ísland hafa einhverjir þátttakendur þurft að kljást við andlega vanlíðan sem og líkamlega kvilla. Andlegi þáttur lífsins er gríðarlega mikilvægur, ekki síðri [...]

READ MORE
 Hvað er málið með allt þetta stress?!
10
By Guðríður Torfadóttir
In Heilsa
Posted 27/12/2016

Hvað er málið með allt þetta stress?!

Góðan dag kæru lesendur Ég þjálfa margar konur sem eru mjög uppteknar og þess vegna koma þær til mín í fjarþjálfun, þá geta þær æft þegar tími gefst hverju sinni. Þessar konur kenna mér svo mikið [...]

READ MORE
 Ekki æfa til að léttast!!
3
By Guðríður Torfadóttir
In Heilsa
Posted 08/10/2016

Ekki æfa til að léttast!!

Ég hitti oft fólk sem er að fara í ræktina til þess að léttast. Hversu leiðinlegt verkefni og ekki skrítið að ræktin verði hrikalega leiðinleg og æfingarnar fái að fjúka fljótlega. Ef þú þarft að [...]

READ MORE
 Misstiru þig aðeins í sumar!!
1
By Guðríður Torfadóttir
In Heilsa
Posted 31/07/2016

Misstiru þig aðeins í sumar!!

Í starfi mínu sem þjálfari er algengt að formið eftir sumarsukkið er ekki gott.  Það er því miður algengt að fólk á erfitt með að halda rútínu í hreyfingu og mataræði. Ástæðan er samt [...]

READ MORE
 Súper einfaldur Chiagrautur
0
By Guðríður Torfadóttir
In Heilsa
Posted 03/07/2016

Súper einfaldur Chiagrautur

Ég fýla best einfalda hluti þegar kemur að mataræðinu.  Hér er einföld uppskrift af Chiagraut sem flottur morgunmatur eða eftir æfingu. 3msk Chiafræ kanill lúka af frosnum hindberjum salt vatn [...]

READ MORE
 Svona heldur Gurrý sér í formi!
2
By Guðríður Torfadóttir
In Heilsa
Posted 14/03/2016

Svona heldur Gurrý sér í formi!

Ég æfi 4-6x í viku og aldrei meira en 60 mínútur í einu en helst vil ég klára á 45mínútum enda er ég í krefjandi starfi og með 3 börn svo ég vil nýta tímann minn sem best. það er ekkert [...]

READ MORE
gurry.is
Hluti af YAMA heilsurækt, ehf.
kt. 5105100110
Grjótaseli 5, 109 Reykjavík
Netfang: info@gurry.is
Phone: 8334400
SÍÐUSTU HUGLEIÐINGAR
  • Hvernig er best að byrja æfa aftur?
  • Hvernig er best að komast af stað í ræktina?
  • Urluð sumarsturlun
  • 2020 – ÁRIÐ ÞITT?
  • Fimm yoga stöður sem þú getur gert hvar sem er
VINSÆLAR HUGLEIÐINGAR
  • Hvernig er best að byrja æfa aftur?
  • Hvernig er best að komast af stað í ræktina?
  • Urluð sumarsturlun
  • 2020 – ÁRIÐ ÞITT?
  • Fimm yoga stöður sem þú getur gert hvar sem er

Start typing and press Enter to search