Er nóg að æfa tvisvar í viku?

Það er oft talað um að það þurfi að æfa minnst þrisvar í viku til að ná árangri, fjórum sinnum ef þú ætlar að ná virkilega góðum árangri, enn það er bara ekki satt. Það skiptir minna máli hvað þú [...]

Urluð sumarsturlun

Vá hvað var gaman að taka á móti fólkinu mínu sem loksins gat byrjað að hreyfa sig á skipulagðan hátt. Gleðin skein úr andliti allra og þau sammála um að stærsta áskorunin á meðan ekki var hægt [...]

2020 – ÁRIÐ ÞITT?

Ég skammast mín í hvert skipti sem ég hugsa til baka um allar herferðirnar og auglýsingarnar sem ég tók þátt í að semja og birta hér áður fyrr þar sem lofað var árangri á skömmum tíma í ræktinni. [...]

Viltu betri lífsgæði?

Í öllum þáttaröðum af Biggest loser Ísland hafa einhverjir þátttakendur þurft að kljást við andlega vanlíðan sem og líkamlega kvilla. Andlegi þáttur lífsins er gríðarlega mikilvægur, ekki síðri [...]

Ekki æfa til að léttast!!

Ég hitti oft fólk sem er að fara í ræktina til þess að léttast. Hversu leiðinlegt verkefni og ekki skrítið að ræktin verði hrikalega leiðinleg og æfingarnar fái að fjúka fljótlega. Ef þú þarft að [...]

Súper einfaldur Chiagrautur

Ég fýla best einfalda hluti þegar kemur að mataræðinu.  Hér er einföld uppskrift af Chiagraut sem flottur morgunmatur eða eftir æfingu. 3msk Chiafræ kanill lúka af frosnum hindberjum salt vatn [...]

Byrjaðu helgina vel !

Í dag ætlum við að einblína á neðri part líkamans. Taka bruna og keyra allt í gang.   Æfingin: Hnébeygjur Hnébeygjuhopp Framstig Framstigshopp Þröngar Hnébeygjur Þröngt framstigshopp 10 [...]

Start typing and press Enter to search